Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

19.11.2024

Þátttaka á loka ráðstefnu iHAC í Svíþjóð

Í byrjun nóvember fékk verkefnastjóri þann heiður að taka þátt í lokaráðstefnu iHAC verkefnisins í Storuman, Västerbotten-héraði í Svíþjóð.
24.10.2024

Evrópuverkefnið SelfCare

Við erum spennt að tilkynna þátttöku Veltek og Hátindar 60+
23.09.2024

Stefna tekin á Velferðartæknimessu að ári

Síðastliðinn miðvikudag fór fram Velferðartæknimessa í Fjallabyggð
05.09.2024

Samverustund á Síldarkaffi alla föstudaga til jóla

Síldarkaffi býður heldri borgurum í Fjallabyggð til samverustunda í Salthúsinu alla föstudaga kl. 13:30

Á hátindi lífsins

 
Hátindur 60+ er metnaðarfullt nýsköpunar- og þróunarverkefni sem snýr að þjónustu við íbúa sveitarfélagsins 60 ára og eldri. Verkefnið hefur fengið nafnið Hátindur 60+ og er samvinnuverkefni Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN), Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Heilbrigðis- og velferðarklasa Norðurlands (Veltek).
 

 

Hátindur 60+ Njóttu

Frísk í Fjallabyggð

Í Fjallabyggð viljum við auka lífsgæði íbúa m.a. með því að stuðla að góðri andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu. Meðal markmiða Hátinds 60+ er aukinn sveigjanleiki í þjónustu, fjölbreyttari afþreyingarmöguleikar og síðast en ekki síst að hámarka hamingjuna á hátindi lífsins.

 

Lesa meira