10.01.2025
Menntaskólinn á Tröllaskaga stendur fyrir spennandi verkefni sem miðar að því að auka tæknilæsi meðal íbúa Fjallabyggðar sem eru 60 ára og eldri. Verkefnið býður upp á einstaklingsmiðaða kennslu þar sem nemendur við menntaskólann sjá um leiðsögn undir handleiðslu kennara skólans.
19.11.2024
Í byrjun nóvember fékk verkefnastjóri þann heiður að taka þátt í lokaráðstefnu iHAC verkefnisins í Storuman, Västerbotten-héraði í Svíþjóð.
24.10.2024
Við erum spennt að tilkynna þátttöku Veltek og Hátindar 60+
23.09.2024
Síðastliðinn miðvikudag fór fram Velferðartæknimessa í Fjallabyggð
05.09.2024
Síldarkaffi býður heldri borgurum í Fjallabyggð til samverustunda í Salthúsinu alla föstudaga kl. 13:30
29.08.2024
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024 við hátíðlega athöfn.
31.07.2024
Þar sem að við fengum væna sendingu af snjó og leiðinda veðri í júní sl. og fresta þurfti velferðartæknimessu vegna veðurs og færðar á vegum höfum við sett hana á dagskrá 18. september og vonum við að veðurguðinn verði okkur hliðhollur.
21.05.2024
Velferðartæknimessa fer fram þann 5. júní kl: 12:00 í Tjarnarborg Ólafsfirði
15.04.2024
Veltek og Fjallabyggð taka nú þátt í undirbúningsverkefninu SelfCare, sem er hluti af NPA umgjörðinni (Northern Periphery and Arctic).
11.01.2024
In the northernmost part of Iceland, the municipality of Fjallabyggd has set itself the goal of becoming the country’s leading provider of integrated elderly care services using digital and distance-spanning solutions.