31.03.2025
Föstudaginn 21. mars sl. fóru starfsmenn sveitarfélagsins í heimsókn á Akureyri þar sem kynnt var verkefnið Virk efri ár. Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnastjóri lýðheilsumála og virkra efri ára, tók vel á móti starfsmönnum Fjallabyggðar í Íþróttahöllinni og deildi hvernig verkefnið hefur þróast og vaxið á liðnum árum og hvernig fjölbreyttri dagskrá er haldið úti allt árið um kring.
31.03.2025
Verkefnastjóri NPA Verkefnisins SelfCare sem Hátindur og Fjallabyggð eru þátttakendur í tók þátt í mjög og fræðandi námskeiði á vegum NPA í Cork þann 19. mars sl.
13.02.2025
Landsmót UMFÍ 50+ 2025 – Fjör, hreyfing og samvera!
Dagana 27. - 29. júní 2025 munu Siglufjörður og Ólafsfjörður fyllast af orku og gleði þegar Landsmót UMFÍ 50+ fer fram! Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF), UMFÍ, og Fjallabyggð og er þetta viðburður sem enginn ætti að missa af.
10.01.2025
Menntaskólinn á Tröllaskaga stendur fyrir spennandi verkefni sem miðar að því að auka tæknilæsi meðal íbúa Fjallabyggðar sem eru 60 ára og eldri. Verkefnið býður upp á einstaklingsmiðaða kennslu þar sem nemendur við menntaskólann sjá um leiðsögn undir handleiðslu kennara skólans.
19.11.2024
Í byrjun nóvember fékk verkefnastjóri þann heiður að taka þátt í lokaráðstefnu iHAC verkefnisins í Storuman, Västerbotten-héraði í Svíþjóð.
24.10.2024
Við erum spennt að tilkynna þátttöku Veltek og Hátindar 60+
23.09.2024
Síðastliðinn miðvikudag fór fram Velferðartæknimessa í Fjallabyggð
05.09.2024
Síldarkaffi býður heldri borgurum í Fjallabyggð til samverustunda í Salthúsinu alla föstudaga kl. 13:30
29.08.2024
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024 við hátíðlega athöfn.
31.07.2024
Þar sem að við fengum væna sendingu af snjó og leiðinda veðri í júní sl. og fresta þurfti velferðartæknimessu vegna veðurs og færðar á vegum höfum við sett hana á dagskrá 18. september og vonum við að veðurguðinn verði okkur hliðhollur.