06.11.2023
Þann 27. október komu fulltrúar Fjölskyldu- og félagsmálasviðs í Húnaþingi vestra ástamt starfsmönnum frá Heilbrigðistsofnun Vesturlands í heimsókn til Fjallabyggðar
18.10.2023
Fimmtudaginn 12. október var önnur vinnustofa um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu haldin í Tjarnaborg. Fyrri vinnustofan var haldin í júní síðastliðinn.
04.10.2023
Verkefnastjóri Hátinds sótti nýlega vinnusmiðju sem ber heitið RECOPE (Reassembling Care for Older People).
28.08.2023
Norðurslóðaáætlun er samstarfsvettvangur Evrópusambandsríkjanna Írlands, Svíþjóðar og Finnlands og svo Noregs, Íslands, Grænlands og Færeyja.
19.07.2023
Miðvikudaginn 28 júní sl. fór fram vinnustofa undir formerkjum iHAC ( Integrated Healthcare and Care)
19.06.2023
Samráðsfundur Fjallabyggðar og HSN var haldinn mánudag 12. Júní sl. Farið var yfir þau verkefni sem unnið er að undir formerkjum Hátinds 60+. Einnig var rætt um að vinnustofu sem verður haldin 28. júní næstkomandi og ber heitið “Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu þvert á skipulagsheildir og stjórnsýslustig”.
05.06.2023
Markmiðið með áætluninni er að samþætta þá þjónustu sem snýr að eldra fólki, um ræðir þjónustu á vegum sveitarfélaga líkt og félagsþjónustu og svo heilbrigðisþjónustu –heimahjúkrun með það að leiðarljósi að gera fólki kleift að búa lengur heima.
24.05.2023
Verkefnið Hátindur vekur athygli annara sveitarfélaga
19.05.2023
Birna og Hjördís frá U3A komu og kynntu starfsemi Háskóla þriðja æviskeiðsins
17.05.2023
Þann 16. maí sl. fór fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls sem er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara. Ráðstefnan var unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélags (HSAM).