Landsmót UMFÍ 50+ 2025 – Fjör, hreyfing og samvera!
13.02.2025
Landsmót UMFÍ 50+ 2025 – Fjör, hreyfing og samvera!
Dagana 27. - 29. júní 2025 munu Siglufjörður og Ólafsfjörður fyllast af orku og gleði þegar Landsmót UMFÍ 50+ fer fram! Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF), UMFÍ, og Fjallabyggð og er þetta viðburður sem enginn ætti að missa af.