24.05.2023
Verkefnið Hátindur vekur athygli annara sveitarfélaga
19.05.2023
Birna og Hjördís frá U3A komu og kynntu starfsemi Háskóla þriðja æviskeiðsins
17.05.2023
Þann 16. maí sl. fór fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls sem er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara. Ráðstefnan var unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélags (HSAM).
08.05.2023
Laugardaginn 20. maí kl. 11:00 í Ráðhússal Fjallabyggðar, Gránugötu 23, Siglufirði mun Björn Z. Ásgrímsson flytja erindi um gönguleiðir í Fjallabyggð og Fljótum. Að erindi loknu verður gengin leiðin Hlöðnuvik - Hraunakrókur.
05.05.2023
Opinn Kynningarfundur mánudag 15. maí kl 16:00 í Tjarnaborg. Birna frá U3A Reykjavík kemur og kynnir Háskóla Þriðja æviskeiðsins