Fréttir

Þátttaka á loka ráðstefnu iHAC í Svíþjóð

Í byrjun nóvember fékk verkefnastjóri þann heiður að taka þátt í lokaráðstefnu iHAC verkefnisins í Storuman, Västerbotten-héraði í Svíþjóð.