Öll afþreying fyrir 60 ára og eldri verður gerð aðgengileg á þessari síðu.
Jóga
Auglýst síðar
Stólajóga
Stólajóga, öndunaræfingar og slökun.
Kennari: Viktoría Ösp Jóhannesdóttir Færseth, jógakennari
Tímabil: 11. apríl – 2. maí
Tímasetning: Þriðjudagar kl. 16:30
Staðsetning: Íþróttasalur Grunnskóla Fjallabyggðar Siglufirði, gengið inn frá Vetrarbraut.
Verð kr. 7.500.-
Skriðsund
Skriðsundsnámskeið fyrir íbúa Fjallabyggðar 60 ára og eldri undir handleiðslu Jónínu Björnsdóttur íþrótta- og sundkennara. Hægt að kaupa 10 skipta námskeið á kr. 10.000-
Einnig er hægt að kaupa staka tíma en skráning í þá er hjá íþrótta- og sundkennara. Verð á stökum tíma er kr. 1.500,-
Námskeiðið er kennt í sundlaugum sveitarfélagsins og fer eftir aðsókn, í hvorri sundlauginni námskeiðið verður. Ef aðsókn er góð frá báðum byggðarkjörnum verða 5 skipti í hvorri laug.
Námskeiðið fer fram alla virka daga á tímabilinu 11. april - 22. apríl kl. 17:20 Reiknað er með að þátttakendur séu komnir ofan í laug kl. 17:20. Kennt er í 45 mínútur í hvert sinn.
Athugið að þátttakendur yngri en 67 ára þurfa að eiga kort í sundlaugina eða greiða sérstaklega ofan í laugina.
Styrktarþjálfun í Ólafsfirði
Styrktarþjálfun í Ólafsfirði
Staðsetning: Hlíð heilsurækt, Ólafsfirði
Tímasetning: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:05, á tímabilinu 11. apríl – 4. maí.
Leiðbeinandi: Sólveig Anna Brynjudóttir, ÍAK einkaþjálfari.
Verð kr. 12.000.-
Styrktarþjálfun á Siglufirði
Styrktarþjálfun á Siglufirði 13. apríl - 8. maí.
Staðsetning: Íþróttasalur Grunnskóla Fjallabyggðar, Siglufirði
Tímasetning: Mánudaga og fimmtudaga kl. 16:30, á tímabilinu 13. apríl – 8. maí.
Leiðbeinandi: Vaka Rán Þórisdóttir, ÍAK einkaþjálfari.
Verð kr. 12.000.-
Styrktarþjálfun á Siglufirði 11. apríl - 17. maí
Staðsetning: Íþróttasalur Grunnskóla Fjallabyggðar, Siglufirði.
Kl. 16:15, á tímabilinu 11. apríl - 17. maí
Vatnsleikfimi
Auglýst síðar
Dans
Auglýst síðar
Golf
Auglýst síðar
Gönguskíði
Auglýst síðar
Krulla/boccia
Handavinna
Lestur
Myndasýningar
Bridge
Bingó
Félagsvist
Kórastarf
Vatnslitanámskeið 1963 og eldri
Vatnslitanámskeið 1963 og eldri
Kennari er Jónína Bergdal myndlistarkona. Hún hefur haldið fjölda einka- og samsýninga hérlendis og erlendis.
Námskeiðið er haldið helgina 15.-16. apríl í myndmenntastofu Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði.
Nánari tímasetning auglýst síðar.
Lágmarksfjöldi er 6 manns.
Efniskostnaður er innifalinn í námskeiðsgjaldi sem er kr. 26.000.-