Ársþing SSNE var haldið í Fjallabyggð um liðna helgi. Fulltrúar Hátinds 60+ voru með kynningu á Hátinds verkefninu við góðar undirtektir þingfulltrúa. Verkefnið er einmitt styrkt af SSNE og hluti af sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Hanna Sigga fer yfir áratug heilbrigðar öldrunnar
Þingfulltrúar og gestir